Eins gott að hætta þessu blaðri!

Nú verður maður bara að fara að skrifa e-meil og tala saman í gegnum Skype eða msn. Svo kemur í ljós að netbylgjurnar frá router-unum eru skaðlegar og þá slökkvum við á netinu eða tengjum okkur í gegnum gömlu, góðu símalínuna. Svo nennum við því ekki lengur því það er svo hægfara og það endar bara með því að við þurfum að fara að hitta fólk eða tala í GSMS* heima hjá okkur við sérstakt símaborð. Ég hlakka bara til, það verður svona álíka kósý og í rafmagnsleysinu hér í vinnunni í dag, allir að rotta sig eitthvað saman og hygge sig, kertaljós og kaffi úr pressukönnu.

 

 

*GSMS = Gamall sími með snúru 


mbl.is Farsímar hættulegri en reykingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband