Langur dagur

Það er temmilegt að gera í vinnunni og ekki leiðinlegt en samt er dagurinn endalaust lengi að líða því mér er eitthvað illt í maganum og sybbin og stressuð og get ekki beðið eftir að komast heim. Klukkan er td. bara hálf fjögur núna en ætti skv. mér að vera að nálgast fimm eða sex.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tinna Mjöll Karlsdóttir

Gastu ekki bara sagt að líkamsklukkan þín sagði að klukkan væri orðin heimferðartími og takk fyrir daginn? Mér var kennt að hlusta alltaf á líkamann... eða bara fara á netið og blogga í vinnunni þegar manni leiðist... ehemmmmmmm 

  íha!!

Tinna Mjöll Karlsdóttir, 29.4.2008 kl. 18:12

2 Smámynd: María

Láttu þér batna fljótt svo klukkan hætti að rugla svona með þig :D

María, 29.4.2008 kl. 18:14

3 Smámynd: Marilyn

Jú það var eftir að ég skrifaði færsluna - takk fyrir heimsóknina darling, dásamlegt að fá að deila þessari fegurð með vinnufélögunum ;)

Marilyn, 29.4.2008 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband