Sæl í ferð

Vá hvað ég hef lítið nennt að blogga undanfarið. Ég (eða við reyndar, ég er ekkert ein í vinnunni) er að reyna að koma út næsta tölublaði af Gestgjafanum sem á að fara í prentun á morgun og það er alltaf svolítið mikið stress þessa síðustu daga fyrir skil, sumir að skila seint og ég á eftir að gera þetta og hitt osfrv. Ss. Brjálað að gera en lagast vonandi á miðvikudaginn þegar blaðið er farið. Á sama tíma er ég svo að skipuleggja sæluferð með nokkrum guðdómlegum konum af höfuðborgarsvæðinu (aðallega) sem allar eru eins og ég þegar kemur að mat. Við ætlum að elda og spjalla og læra hver af annarri. Hlakka rosalega til og ef þið ætlið með og eruð ekki búnar að skrá ykkur þá er síðasti séns í dag, svo bara drífa sig drífa sig!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Þarna ertu þá

Ómar Ingi, 2.6.2008 kl. 18:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband