Vinnan mín...

... felst meðal annars í að reyna að koma auga á svona villur og ég held að ég hafi staðið mig ágætlega hingað til, það hefur amk. enginn fengið múskateitrun eftir að hafa eldað upp úr Gestgjafanum að mér vitandi.

Ég er samt að spá í því samt hvar ábyrgð blaðsins sleppir og hvar heilbrigð skynsemi tekur við? Veit fólk ekki hvernig múskat er á bragðið eða fattar það amk. á meðan það er að mala 20 (!!!) múskathnetur í duft (sem hlýtur að taka svolítinn tíma) að það er ekki alveg að fíla þessa sterku lykt og mikla bragð?? Eða kannski að skyrpa fyrsta bitanum af kökunni út úr sér því hún hlýtur að hafa verið virkilega bragðvond? Örugglega hömlulausar ofætur sem fengu eitrunina... gátu ekki stoppað eftir einn bita. 


mbl.is Varð bumbult af múskati
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Ertu að vinna á Gjöfulum Gesti ?

Ómar Ingi, 31.8.2008 kl. 13:07

2 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Segjum tvær, hneta??? Finnst múskat geðveikt gott :o)

Kristborg Ingibergsdóttir, 31.8.2008 kl. 20:58

3 Smámynd: Marilyn

Ómar: já einmitt hjá honum

rest: þaðan kemur einmitt enska orðið NUTmeg

en ég veit ekki hvort þetta flokkast með þessum venjulegu hnetum eða hvort hún er af einhverjum öðrum flokki - það borðar náttúrulega enginn múskathnetur eins og maður fengi sér venjulegar hnetur. Ekki það að við gerum sérstaklega mikið af því ... en þið fattið hvað ég á við. 

Marilyn, 1.9.2008 kl. 00:13

4 Smámynd: María

ha ha ha já örugglega hömlulausar ofætur þessi sem fengu eitrunina

María, 2.9.2008 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • anda
  • boom
  • ...img_1880
  • ...1810_767256
  • Jólakúla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband