Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

GAS GAS GAS

og nei g tla sko ekki a blogga um lggur, eirir, skipulg mtmli (les: skrlslti) og vrublsstjra.

Eftir matinn kvld st dttir mn (5 ra) allt einu upp, eftir a vi kallinn hfum veri a grnast eitthva me gasgrill, og segir "GAS - GAS". Vi kallinn litum hlfhljandi hvert anna og spurum "hver kenndi r a segja etta?" Svari var einfalt "sko vi vorum lggubfa leiksklanum og g og Gubjrg vorum bfar og Hjrds (5-6 ra) var lggan og elti okkur og kallai GAS GAS GAS".

Fimm ra gmul leiksklabrn eru s.s. bin a lra a nna a lggan segir Gas Gas Gas.

N skal syngj'um lggur

sem ola ekkert ras

r eiga' vernda lgin

og nota til ess gas

lg lg lg lg lg

Gas gas gas

gasgasgasgasgas

o.s.frv.

*a skal teki fram a essi frsla er hlutlaus umrunni lggur vs. mtmlendur.


Langur dagur

a er temmilegt a gera vinnunni og ekki leiinlegt en samt er dagurinn endalaust lengi a la v mr er eitthva illt maganum og sybbin og stressu og get ekki bei eftir a komast heim. Klukkan er td. bara hlf fjgur nna en tti skv. mr a vera a nlgast fimm ea sex.


Andleg kjryngd

g man egar g var fyrstu vikunni frhaldi og labbai inn Kringluna. g var enn rosalega miki v a lesa hugsanir allra kringum mig eim tma og var viss um a allir sem litu mig hugsuu "Oj bara, hva er hn a gera svona feit Kringluna??" en afv a g var byrju frhaldi, ekki vri fari af mr eitt einasta kl, gat g bori hfui htt og hugsa "hei - g er allavega frhaldi, g er a gera eitthva sem g veit a virkar!" og eirru stundu hefi g ess vegna geta veri kjryngd v g var svo sjlfsrugg af v einu a vera frhaldi. a er svo rosalega str partur af yngdinni/fitunni hausnum mr.

dag f g anna slagi svona kst ar sem mr finnst g vera risavaxinn kringum anna flk, srstaklega ef a er mjg fngert flk. held g allt einu a g s ekki kjryngd og a g tti a reyna a vera jafn mj og 18 ra, smbeintt stelpa sem hefur aldrei tt brn. a er s.s. mjg auvelt a rugla mig egar kemur a lkamsmynd, lklega afv a g platai sjlfa mig mrg r a holdafari mitt vri elilegt.


Sumari er tminn

a er lngu kominn tmi nja frslu en g hef bara ekki vilja lta minningargreinina um Laikuna mna detta niur. Elska a horfa myndirnar af henni og langar a nota tkifri og akka llum fyrir fallegu kvejurnar, mr ykir mjg vnt um r.

g eyddi sumardeginum fyrsta nnast ekki neitt. a er sjaldan sem maur getur sagt a maur hafi gert ekkert, yfirleitt hefur maur hangi tlvunni, horft sjnvarpi, sofi, fari heimskn ea lesi blin egar maur segist hafa gert ekkert en g geri ekkert af essu. g lt plata mig a vera aukaleikari sjnvarpsauglsingu dag og var "settinu" fr 10 morgun til 20:30 dag. Lri mjg skemmtilegt kvikmyndatku-ling eins og t.d. "hr geitinu", "tkka geitinu", "aksjn", "sami bissniss", "flagg" og margt fleira skemmtilegt. En ar sem g er eiginlega bara "mannleg uppfylling" auglsingunni fr mikill hluti af essum rmu 10 klukkutmum a a sitja og ba og gera ekkert.

g leik samt mun strra hlutverk auglsingunni en tkulii grunar v enginn virtist fatta a vikublai sem aalleikkonan heldur einu atriinu er me mynd af mr utan . a var mjg fyndi og skemmtilegt a standa nlgt flki sem var a lesa um mig og benda myndir af mr egar g var feit og fatta ekki a g sat svona 3 metra burtu og g var ekkert a vekja athygli v.

N bur mn vigtaur og mldur kvldmatur v auvita, rtt fyrir a hafa ekkert gert dag, borai g tvr vigtaar og mldar mltir og tla n a fara a sltra eirri riju.

Gleilegt sumar!


Sorgarfrsla - minning um hund

dag fkk Laika mn loksins a deyja. Fann a fr v a g vaknai a stundin var a renna upp og kvei henni g vissi a etta vri a eina rtta. g vissi upp hr a dagurinn dag vri dagurinn var g samt me svoltinn kva og ekki undirbin og a var hrilega erfitt a sleppa tkunum lkamanum hennar og labba t af drasptalanum me engan hund.

7eina

Laika kom heiminn ann 10. gst 1994 sem ir a hn hefi ori 14 ra sumar. Hn bj fyrstu 10 r vi sinnar lafsfiri hj manni sem elskai hana alveg trlega miki. Leiir okkar lgu saman egar g vann Gludraverslun Akureyrar fyrir rtt tpum fjrum rum san. Eigandi hennar kom inn bina, spuri hvort vi vissum um einhvern sem vildi taka a sr golden retriever-tk og g sagi j n ess a spyrja manninn minn, foreldra mna (sem g dvaldist hj fyrir noran) og ngranna mna fyrir sunnan. g sagi bara j v svona hund vildi g eiga. Ekki vissi g a g var um a bil a f ann blasta, gfaasta og besta hund sem til hefur veri.

hn vri orin nstum 10 ra gmul egar g fkk hana var hn samt eins og hvolpur; prakkari sem tti a til a stinga af og skoa binn, alltaf til a togast og mikill mathkur ef rttar futegundir voru boi.

10eina

Hn elskai vatn og grjt og egar essi tv efni komu saman tti henni skemmtilegast. A kafa eftir grjti var hennar srgrein og skipti engu mli hva grjti var strt, hn gat bori a me sr trlegar vegalengdir.

Laika var mjg mannelsk og fannst ekkert skemmtilegra en a f gesti heimskn. ar sem eir stu vi borstofubori ea sfanum kom hn til eirra og tti undir hendina eim me hfinu til a segja "klappau mr" og hn gafst ekki svo auveldlega upp.

6eina

Farvel elsku besta Laika mn. Mr ykir leitt a hafa ekki alltaf veitt r athygli sem ttir skili og g sakna n. g veit a r lur betur nja stanum og g vona a afi taki ig me treiartr.

voff voff grrrrr rrrrrrr voff


Ekki bin v!

Nei g er sko ekki bin v eftir framtakssemi sunnudagsins. Kallinn minn er bara alltaf a lra me tlvuna fram kvld og miki a gera vinnunni hj mr svo g sleppi llum pistlum.

a sem helst liggur mr nna er yfirvofandi daui hundsins mns en vi erum nna bin a nnast horfa hana hrrna dag fr degi 3 vikur og n er komi a v a vi tlum a hjlpa henni a deyja ef a gerist ekki af sjlfu sr fyrir fstudag. a er takanlegt a horfa hana skjgrandi ti gari a reyna a gera arfir snar ea egar hn liggur og starir dprum augum t lofti. Hn dettur ea veltur t af v hn heldur ekki jafnvgi, hn leitar alltaf til vinstri, er mttlaus, getur ekki gengi stigana, ekki stai upp sjlf, er htt a nra sig og getur varla drukki vatn v hn er svo jafnvgislaus, a lekur stanslaust r augunum henni og hn meira a segja erfileikum me a leggjast niur. Hn reyndi eitthva aeins a bora gr en lkaminn hennar mtmlti og hn ldi allt t stainn. g er svo algjrlega mttlaus egar kemur a lfshlaupi essa hunds og g get ekkert gert fyrir hana nema rtt a reyna a gera henni lfi brilegt sustu dagana.

g vissi j alltaf a g fengi ekki a eiga hana lengi v hn var 10 ra egar g tk hana a mr en hn hefur einhvern vegin alltaf lti eins og hvolpur sama hva bjtar og a sj hana eldast essum leifturhraa er frekar erfitt. 13 1/2 r eru mjg hr aldur fyrir hund og g er stt vi a leyfa henni a fara g eigi eftir a skla r mr augun egar stundin kemur.


Dagurinn sem g var loksins dugleg

Flk er mjg oft a hrsa mr fyrir a hva g er dugleg af v a g er frhaldi og mti alltaf me nesti vinnuna og vigta og mli og geri engar undantekningar. g segi bara takk og brosi en fyrir mr er etta jafn mikilvgt og a anda og enginn segir a g s dugleg egar g geri a. a jtast svo hr og n a g er allt anna en dugleg og stundum er g a rembast vi a upp r mintti a klambra saman nestinu mnu af v a g nennti v ekki fyrr um kvldi og oftast er a einhver easy-kssa sem auvelt er a henda dall.

En dag rann loksins upp dagurinn sem g hef svo lengi bei eftir. Dagurinn sem g var dugleg og vann haginn fyrir sjlfa mig. Hann er sko binn a eiga sr langan adraganda og g er bin a hugsa um etta rosalega lengi en g lt vera a v... g eldai mat fyrir nnast alla nstu viku!!!

Vaknai morgun og borai trlega gan vigtaan og mldan s me kanileplum og svo instant-kaffi. Horfi nokkra tti af Friends (afv a g var fri) og svo hfst g handa. g bakai 6 hveitikmspizzubotna og setti frystinn, fr fstudeginum g steikt grnmeti ofan tvo eirra. g eldai kjklingabringur og skar r niur bita og setti lofttt box. g saxai niur og steikti kssu helling af grnmeti indverskri tikka masala-kryddblndu og setti box. g saxai niur, sau og steikti tvo poka af gulrtum til a setja beikonsalati mitt. g sem sagt easy-nesti og kvldmat fyrir alla nstu viku og get v nota tmann minn eftir vinnu afslappelsi, rif (ekki veitir af) og lestur gra bka.

mean allt etta gekk fr g t me tkina (sem er nstum 20 mn. prsess hvert skipti), reif henni lappirnar v hn ldi yfir r, reif dnuna hennar og setti vottavlina (la), skutlai karlinum sklann, heimstti tengd, setti hrein handkli vlina, lk vi dtturina mean g eldai kvldmatinn og kvld vaskai g upp alla hreinu pottana, tbj nesti (sem var auvelt) og setti uppvottavla OG setti hana af sta. N er klukkan a vera mintti en ekki hlf tv eins og svo oft egar g er a fara a sofa. g er ng me daginn sem var gileg samblanda af hvld og framtakssemi. Mest er g samt ng me a hafa loksins gert a sem mig langai alltaf a gera - a undirba matinn minn sunnudegi til a geta tt aeins auveldari stundir eftir vinnu egar g er ekki alveg jafn fersk.

etta er mr mgulegt a gera dag!


Vel hugsa um mig

a er svo vel hugsa um mig essa dagana og a er sko enginn mannlegur mttur sem er a sj um a (og ekki misskilja, g er alveg elsku heima fyrir etta er bara af allt rum toga).

g keypti eldhsvigt af konu um daginn, ekki af v a g urfti nja vigt heldur af v a mig langai betri vigt en g tti. g lagi pening inn hana en sagi henni a mr lgi svo sem ekkert a f vigtina, g tti ara og bla bla. 2-3 dgum seinna bilai vigtin mn egar g var a vigta morgunmatinn. "Sjitt" hugsai g en mundi samstundis a g var bin a kaupa og borga fyrir nja vigt og gti v bara stt hana seinnipartinn. "v," hugsai g me mr, "a er sannarlega einhver a hugsa fyrir mig nna," en lti vissi g hva plani var miklu strra en bara g og nja vigtin mn.

Svo skutlaist g Hafnarfjrinn eftir vinnu en upphaflega plani var a lta essa konu fra mr vigtina, hitta hana fundi ea bara me hvaa rum sem er, sleppa vi a keyra Hafnarfjr. anga var g n samt mtt, hitti konuna og akkai fyrir og eins og lg gera r fyrir frum vi aeins a spjalla. Vi eigum bar gamlar golden retriever tkur sem brust tal og g sagi henni hva tkin mn er bin a vera miki lasin, getur varla gengi, hva hn stynur miki og lfrar og lur illa og konan tti r og veitt mr a fslega. g fr heim og gaf hundinum magnyl (sem hundar mega vst f) og g s stutta seinna hvernig tkin slaaaaakai og gat loksins sofi, og meina g sofi! Fr bilari vigt til hunds sem ekki er lengur stanslausri jningu - etta er plan sem g b ekki til sjlf.

Svo mtti g loksins fund rijudaginn og ekki ng me a g vri bein um a leia (ok g bau mig reyndar fram) heldur fkk g rjr sponsur - plani mnum haus var lei a g hefi ekkert a segja og a a yru engin nliar fundinum og g var nstum v farin a grta af glei leiinni heim af essum fundi g var svo fegin a hafa ekki hlusta sjlfa mig.

Svipa gerist grkvldi, g tlai ekki a bja mig fram til a hjlpa neinum "nei g er me rjr njar... bla bla bla" og svo allt einu var hndin mr komin upp egar kalla var eftir sporasponsorum, og g hugsai "j hvahh.. a er rugglega enginn a leita a sporasponsor," egar g fattai a hndin hefi roki upp en viti menn, g var n samt bein.

g b ekki til svona pln, lfi er allt ruvsi egar g stjrna og kve hva mun gerast og hvaa ingu hlutirnir hafa. Og g finn a svo sterkt hvernig g er leidd fram hverjum degi, srstaklega nna egar frhaldi heild er komi fyrsta sti aftur en ekki aukavinnan (les. peningagrgi). Og miki er a g tilfinning. g er strax orin rlegri, glaari, strkari og einbeittari en egar g var a ana fram og reyna a skrapa saman tma til a vinna aukavinnu me fullri vinnu og heimili. g ver a setja batann minn fyrsta sti, a er svo engan veginn ng a vigta bara og mla matinn, g ver a nra mig andlega, lkamlega og flagslega.


essi me skrtnu hkuna

g hlustai aldrei NKOTB, var kannski aeins of ung, og mr finn450629Ast essi mynd af eim ansi hallrisleg. a hefur samt ekki komi veg fyrir a a nna egar frttir af endurkomu eirra hafa veri algleymingi Netinu hef g velt hkunni essum arna nst-lengst til vinstri alveg trlega miki fyrir mr, svo miki reyndar a mig dreymdi hann um daginn og a engann venjulegan draum!

g var stdd rum sta me einhverjum manni sem var a kynna fyrir mr starfssemi einhverrar stofnunar sem hafi a a markmii a tskra fyrir almenningi a HIV/AIDS smitaist ekki me munnvatni. Hann kynnti mig fyrir "gaurnum me hkuna" sem reyndist vera me AIDS (ekki HIV) og bau mr a fara sleik vi hann. g verneitai auvita og sagist ekki kyssa ara en kallinn minn vissulega vri vel boi. Vi spjlluum svo alveg heillengi saman og hkugaurinn var einhverjum voa egmnus og fannst hann murlegur og g var a reyna a peppa hann upp v etta reyndist allra vnsti gaur. Til a gera langa sgu stutta endai me v a vi frum sleik en ekki vegna neins starbrma, nei, vi vorum a reyna a sleppa undan bfum!! Og a kom ljs a hkugaurinn var me klofna tungu!

37477786eir eru n svolti stari nna finnst mr en hkugaurinn er enn me skrtna hku. Finnst hafa rst best r essum dkkhra nst lengst til vinstri essari mynd.


mbl.is New Kids on the Block sna aftur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g er gella

g stti dttur mna leiksklann fstudaginn og afv a veri var svo gott voru allir krakkarnir enn ti, .e.a.s. eir sem tti enn eftir a skja. g var gallabuxum og sri rndttri peysu me glimmerrum sem elskuleg vinkona mn gaf mr jlagjf. Eitt spurulasta stlkubarn noran Mississippi kemur til mn og spyr "ertu a fara veislu?", g neita en hn gefst ekki upp "afhverju ertu svona fn?" - "g var n bara vinnunni" segi g en dttir mn grpur fram og segir htt og skrt "A ER VEGNA ESS A MAMMA MN ER GELLA!". g d nstum og leiksklakennararnir skellihlgu, g vissi ekki a dttur minni fyndist g vera gella, reyndar sagi hn svo blnum eftir a pabbi sinn vri lka gella.

En dttir mn er snillingur og g er svo sannarlega gella!

Fr rtugsafmli til vinkonu minnar fstudagskvldi flegnasta kjl heimsins. Vi vorum allar stelpurnar einhverju gellustui og langai til a vera stastar svo vi frum Players ar sem ng er rvali af fullum kllum til a segja okkur hva vi erum islegar. Rosalega var a gaman g veri a viurkenna a fullir, slenskir karlmenn su oft tum kaflega sorgleg drategund. Og g ver a mla me hljmsveitinni Bermda sem hlt uppi stuinu. Sngkonan Erna er bara frbr, falleg og yndisleg, hn sng eins og engill og var trlega hress. Algjrlega frbrt kvld ef fr er tali svolti vinkonudrama (fastir liir eins og venjulega) sem tengdist mr ekki neitt en smitai aeins t fr sr.


Nsta sa

Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Feb. 2018

S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband