Helga Dóra giskaði rétt (þó hún hafi reyndar frekjast til að giska tvisvar) í óformlegu fyrirsagnagetrauninni. "Jarmandi snilld" verður að öllu líkindum nafnið á einum þættinum í næsta Gestgjafa. Í verðlaun eru eintak af téðum Gestgjafa ef HD kærir sig um.
Enn eitt næturbloggið að enda komið - hvað er málið í alvöru?
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit að vatni fyrir Hafnarfjörð
- Strandaglóparnir komast að óbreyttu heim í kvöld
- Erfiður vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi að snúa við á ölvunarpósti
- Þjóðin öll upplifði hann sem vin sinn
- Tvennt handtekið vegna líkamsárásar á Ísafirði
- Fótboltastrákar urðu að strandaglópum í Barselóna
- Ljósið vinnur alltaf gegn myrkrinu
- Byggðakvótinn margfaldast og lifir enn
Athugasemdir
Mottóið mitt í gamla daga var "Þú kemst ekki áfram í lífinu nema með frekju"
Það hefur breyst samt sko...... En stundum þarf maður að vera ákveðin...
Helga Dóra, 12.5.2008 kl. 09:19
Ákveðni er af hinu góða
Ómar Ingi, 12.5.2008 kl. 14:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.