Bloggfrslur mnaarins, september 2008

Haus - laus

g nenni einhvern veginn ekki a tj mig um "jmlin" - fr samt a hlja egar g s forsu DV morgun "HEFND DAVS". Greinilegt a g og ritstjrn DV hugsum svipuum ntum hva essi glitnis/selabankaml varar.

g er nna komin 24 vikur essum barnabakstri og lur smilega fyrir utan grindarglinun. g finn lka a hreyfingarleysi sastliinna 2-3 ra er a bta mig rassinn v g er rr og vvalaus og akka fyrir a hafa etta val a komast keisara v g s ekki fyrir mr dag a g hefi kraft til a remba t einum krakka.

Horfi Dr. Phil gr og hann var eitthva a vesenast me single flk og kenna v a haga sr essum gilega samkeppnismarkai. Eitt pari var sent pikk-nikk deit og gaurinn tndi lti blm og lt stelpuna f. Hn nennti ekki a halda blminu og skildi a eftir og gaurinn var svo mgaur a hann fr og stt blmi aftur og var bara sr og svekktur yfir essari framkomu. Dr. Phil var sammla honum me a hn hefi teki illa mti essari "gjf" en g var algjrlega a tengja vi essa stelpu. Afhverju er veri a setja eitthva gildi pnulti blm, hva me alla ara hegun deitinu, hvernig au nu saman. Nei blmi og hvernig hn umgekkst a var bara einhver "dlbreiker"... og j kannski a... fyrir hana v g gti amk. ekki hugsa mr a vera me gaur sem setti svo agalega miki sentiment einhvern kjnalegan hlut eins og blm sem eftir a drepast. Og fyrir n utan a hva a er leiinlegt a halda essu drasli, au voru gngutr for crying out loud!

g skil ekki hvernig g fr a v a n mr maka fyrst a er svona agalega erfitt skv. Dr. Phil. En kannski er slenska leiin bara svona skotheld. Fyller og rugl.


g tla keisara

... og egar g segi flki fr v rekur a oftar en ekki upp str augu. Eins og a s einhver skylda a reyna vi elilega fingu. g er reyndar bin a reyna vi hana, var u..b. 3 slarhringa a ba eftir a eitthva gerist, me dripp og verki og endanum me epidural, en ekkert gerist. tvkkun stoppai 6. S meganga endai s.s. me keisara og einmitt vegna essara vihorfa fannst mr svolti eins og mr hefi mistekist. g sem tlai ekki einu sinni a iggja verkjalyf og gera etta allt eitthva svo nttrulega og njta ess a geta sagt "iss etta var ekkert ml" - eins og mr fannst a maur tti a segja.

Jja, barnsfingar eru heilmiki ml. g fkk a vera vistdd fingu systur minnar 2 rum eftir keisarann minn og a var frka. g horfi lka keisaraskurinn ttinum Fyrstu sporin og bara ruggai mr v etta var svo hrikalegt eitthva og auvita rifjaist murskin og hrslan upp fyrir mr fr v a g fr.

Bottom line er a mr finnst g ekki vera a missa af neinu me v a tla a plana keisarann nna. g veit hverju g von , g veit a g ver lengur a jafna mig, g veit a etta er inngrip. En mr finnst samt bara gtt a geta teki essa kvrun og veri alveg sama hva ru flki finnst um hana. a er aldrei a vita nema g skipti um skoun... en verur a lka vegna ess a G er a skipta um skoun en ekki a fylgja skounum flksins sem hvir me hneikslunarsvip "n? af hverju?" ea "langar ig ekki til a prfa hitt?"


mbl.is Valkeisarafingar frast aukana
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

blogglt

g er bara dottin t r essu eitthva. Skrapp norur og leiist svo a vera ekki nkvmlega minni tlvu og mnu neti a g spilai eiginlega bara bubbles allan tma milli ess sem g horfi sjnvarpi. J g fr reyndar rttir lka sem var mjg skemmtilegt. Svo var g a glma vi gremjuna sjlfri mr - velti henni fyrir mr fram og til baka v g vissi a g tti ekki a hafa hana en var samt endalaust a velta mr upp r henni, reyna a finna stuna fyrir v a g vri svona grm og svo framvegis. Sagi mr 100 sinnum a manneskjan sem g vri grm t vri bara me bresti eins og g, fullkomin eins og g en samt fr etta ekki fr mr. Fr a hugsa aftur tman hvort gremjan vri djpstari en bara akkrat arna og finnst g hafa komist a raun um a svo sr. Fattai svo endanum a g er grm vegna ess a tiltekin manneskja var ekki a hega sr eins og hentai mr, astur voru ekki eins og hentai mr og a g er bara mega frek, eins og venjulega. N er etta ekki a plaga mig eins miki en etta var samt svolti gileg uppgtvun a fatta a mr mislkar svona vi einhvern. A sama skapi er ekki hollt a eya svona mikilli orku gremju sem enginn veit af nema maur sjlfur.

Annars er g bara rosalega meyr essa dagana. Allir bnir a vera rosa gir vi mig, mamma og tengdamamma bnar a svoleiis hrga mig ftum fr Barcelona- og Parsarferum svo g urfi n ekki a vera ltt og allsber fram janar. Sast egar g var ltt var g frekar crappy bara, hkk inni og fr bara t smu ftunum yfirleitt. a verur sko ekki mli nna, g f a njta ess a kla mig og vera meal flks ftum sem g skammast mn ekki fyrir a vera .

a er svolti kjnalegt a vera mjr me bumbu. Mr fannst g ekki kjnaleg laginu egar g var feit og ltt - etta bara fittai einhvern veginn saman. Nna skil g hva mamma mn tti vi egar hn kallai etta stand "afmyndun lkamanum", .e.a.s. lttuna. g er n samt frekar gordjss rtt fyrir a vera svona "afmyndu".


Bumba bumba

essi mynd er ekki n og g er trlega lt vi a taka myndir af mr - srstaklega ljsi ess a g fnar grjur etta og tla mr ekki a vera essu standi miki oftar. Maur mtti alveg trta etta me aeins meira respect!

Copy of IMG_1620 En essi mynd er sum s tekin 16. gst - g er sett 18. janar svo arna er g 5 mnuum fr tluum degi.

Krlrkur ltur sr bera sem aldrei fyrr essa dagana og hefur einstakt lag v a meia mig me v t.d. a sparka blruna egar g er spreng, einstaklega lalegt trikk.

IMG_1627

Hr er nnur tekin 27. gst - fyrsti skladagurinn hj dtturinni og spenningurinn ekki ltill.


Mynd af svninu

Hva er a anna en kvenfyrirlitning hj Repbliknum a ota essari mialdra, hvtu-karla drag-drottningu framan kjsendur.

piglipstick__oPt Sem femnisti og mannvera vona g a essi kona ni aldrei neinum vldum neinsstaar. Hn stendur fyrir allt sem er a (a mn aumjka mati) vestrnu samflagi. Pro-guns, pro-teenage weddings, pro-chastity, pro-war og anti-common sence. Hn er nkvmlega svn me varalit ... samt svn tt hn s fn. Samt karl tt hn s kona.

Tek a fram a g hef ekkert mti karlmnnum, eir eru fnir. g hef heldur ekkert mti kvenmnnum, eir eru fnir lka. g er bara allt annarri skoun en etta flk.


mbl.is Sakaur um kvenfyrirlitningu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Drusla get g veri

J a er nefnilega annig a ef maur stundar kynlf fyrir hjnaband er maur automatskt drusla. mnu tilviki var a kannski rttnefni eina t en g ekki fullt fullt af flki sem stundai kynlf fyrir hjnaband n ess a geta kallast druslur, ar m t.d. nefna foreldra mna sem stunduu etta villt og gali saman fr 17 ra aldri og giftu sig ekki fyrr en g var orin 11 ra.

g er heldur ekki sammla Brand sem segir a sm kynlf skai engan - kynlf getur skaa helling ef rangt er fari me a. En aukin ekking leiir til frri "mistaka" kynlfinu og skrra ykir mr a flk stundi miki en ruggt kynlf en a a lti taka sig vari rassgati til ess a geta kalla sig hreina mey. Er ekki betra a vita eitthva um a sem maur er a gera og njta ess bara a gera a ruggan htt?

Og hva er mli me a frgt flk urfi a tilkynna a srstaklega a a tli ekki a stunda kynlf? Mr finnst essi meydmur orinn eins og auglsingabrella - "kru foreldrar, vi stndum fyrir hin hreinu, kristilegu gildi, oti okkur a brnunum yar, - kveja Jnas-brur og Disney compani"

A v sgu hvet g ykkur ll til hreinlfis, minni a skrlfi er besta vrnin gegn tmabrri ungun og kynsjkdmum og i ttu ll a skreppa kirkju ea lesa biblunni eftir a hafa lesi ennan sorafulla pistil.


mbl.is Ekkert kynlf fyrir hjnaband
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

slenskar krnur?

essari frtt stendur m.a. "Eftir a hafa eytt tveimur ratugum og 473 sund milljrum slenskra krna nlgast s stund er eir 5000 vsindamenn fr tplega 40 lndum sem hafa lagt hnd hi risavaxna verkefni komist a einhverri niurstu."

Og veltir maur v fyrir sr... afhverju skpunum eiga vsindamenn svona miki af slenskum peningum?

Skal segja ykkur llum hvaan essi brandari er stolinn fimmtudaginn.


mbl.is Merkisdagur vsindunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kryddlegin hjrtu

Ver bara a skrifa annan blogg um matinn sem g borai kvld. Meira og minna 100% sklda upp r sjlfri mr stanum og smakkaist gudmlega. etta var lka matur snnum krepputals-anda v hann var binn til r lambahjrtum sem voru tilboi Natni einhvern 200-300 kall.

Uppskriftin er komin heimilisfrina. Veri ykkur a gu.


Eitthva...

sem er a ganga - og ekki fyrsta skipti held g. En alltaf svolti skemmtilegt. Here goes...

Fjgur strf sem g hef unni um vina

- Skringakona FSA
- Spyrill Hagstofunni

- Sjoppukona Bensnskla

- Prfarkalesari hj Birtngi

Fjrir stair sem g hef bi ...

- Hof Hrgrdal, Eyjafiri

- Blikahlar 10 Breiholti

- Eyrarbakki (hef bi mrgum hsum ar)

- Mitn Reykjavk

Fjrar bmyndir sem g held upp

- Fight Club

- Fifth Element

- Pulp Fiction

- Forrest Gump

Fjrir sjnvarpsttir sem mr lkar

- Desperate housewives

- House

- CSI- original og NY

- LostFjrir stair sem g hef heimstt frum

- Malm

- Benidorm

- Spa Belgu

- Genf

Fjrar sur sem g skoa daglega, fyrir utan blogg

- www.mbl.is
- www.ja.is
- www.perezhilton.com
- www.baggalutur.isFernt sem g held upp matarkyns

- Sykurlaus srp fr Da Vinci

- Karr

- Kjklingur

- Grnmeti

Fjrar bkur sem g hef lesi oft

- Harry Potter (allar)

- AA Bkin

- Falskur fugl

- jsgur Jns rnasonar

g klukka svo... :

Alla sem eru a lesa en hafa ekki enn veri klukkair einhvers staar annars staar og langar til a ba til svona lista!


Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Feb. 2018

S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband