Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Eins gott a htta essu blari!

N verur maur bara a fara a skrifa e-meil og tala saman gegnum Skype ea msn. Svo kemur ljs a netbylgjurnar fr router-unum eru skalegar og slkkvum vi netinu ea tengjum okkur gegnum gmlu, gu smalnuna. Svo nennum vi v ekki lengur v a er svo hgfara og a endar bara me v a vi urfum a fara a hitta flk ea tala GSMS* heima hj okkur vi srstakt smabor. g hlakka bara til, a verur svona lka ks og rafmagnsleysinu hr vinnunni dag, allir a rotta sig eitthva saman og hygge sig, kertaljs og kaffi r pressuknnu.

*GSMS = Gamall smi me snru


mbl.is Farsmar httulegri en reykingar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

tli hann hafi fari tr mnaarlega?

Finally - maur sem skilur hva konan sn gengur gegnum mnaarlega!

Rosalega er etta samt skrti - vera me allar karlmannsgrjurnar en samt legi og dtari enn gangi? g er ekki alveg a kaupa etta. Tahringnum er stjrna af hormnum og ef kona er a reyna a vera karlmaur hltur hn/hann a rugla llu v batteri ef xlunarfrin eru skilin eftir. Til a kikka v llu gang aftur og fara einhverja framleislu hltur maurinn v a vera kona aftur um stund, f brjstin, blingarnar og allan ann djass.

"Elskan, g er komin framyfir"

" alvrunni elskan? ... g lka!!"

ea

"Heyru John, eigum vi a fara sund"

"Nei g er tr"


mbl.is ungaur karlmaur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fiskur urru landi

Eyddi megninu af morgninum a a frasast um fiska sem ekki er hgt a veia hr norurslum, eir heita nfnum eins og tilapia, silver pomfret og pangasus. Merkilegastur tti mr fiskur sem kallast yellow walking catfish en hann getur "gengi" land og anda a sr srefni (r andrmsloftinu). essi fiskur tur allt og tur hratt og er svo sk plga fyrir fiskrktendur Flrda a eir urfa a gira fyrir tjarnirnar snar svo fiskurinn komist ekki anga.

slender_walking_catfish_0080

Hr sst einn hress rltinu, rugglega leiinni nstu tjrn a hitta kellingar og f sr a ta.

eir eru svolti eins og g var essir fiskar. Rlta milli, ta allt sem fyrir verur og ta a hratt!!


Vinnan, barni og g

g er trlega skemmtilegri vinnu ar sem eitthva ntt og spennandi gerist nstum hverjum degi. Hugsanlega er a bara g sem finnst etta spennandi, kannski myndi enginn nenna a hlusta sgur r vinnunni minni og hva kokkarnir elduu dag og hva essi auglsandi ba um a vi myndum gera og um textana sem g las ea um textana sem g skrifai, en mr finnst etta i. Rtt essu var samstarfskona mn a sna mr danskt matarbla ar sem hugmynd r Gestgjafanum er svo greinilega notu, og vi skrktum af ktnu yfir v a okkar bla hafi komi fram me hugmynd sem san er notu stru matarblai Danmrku og kannski eftir a dreifast var. Ekki amalegt a vera fyrstur til a gera eitthva litla slandi.

Pskarnir bnir... etta voru u..b. pskalegustu pskar vi minnar. Sendi dtturina fstur og svo vorum vi kallinn a vinna og lra allt pskafri, nema pskadag, tkum vi okkur svolti famelufr og heimsttum dtturina fstri hj tengd og eyddum deginum ar sem var mjg notalegt.

Talandi um dtturina... hn er fimm ra a vera fimmtn, kann a telja nnast villulaust upp 100, ekkir alla stafina og getur lesi einfld or, reimar skna sna sjlf og fr lg heilann heilu klukkutmana (mur sinni oft til mikillar armu). dag er hn a fara 5 ra skoun og g get varla mr heilli teki a vera ekki a foreldri sem fer me hana skounina. Pabbinn hltur ann heiur dag. g man egar g fr me hana 3 ra skounina. Hjkkan var ein s flasta bransanum og virtist ekki hafa neinn huga v a vita hva stelpan kunni heldur eingngu hva hn kunni ekki. essum tma kunni hn a telja upp 20 en var n bin a finna upp einhvern brandara me pabba snum ar sem au slepptu alltaf 4 r og a ruglai hana og hjkkan leit mig me hneykslunaraugum og sagi "i veri a fa etta", svo var eitthva fleira essum dr, ungi sem var nd ea fugt og hva maur a gera egar maur er reyttur "vakna" sagi dttirin - sem er vissulega rkrtt svar ar sem vi erum alltaf svo ferlega reyttar morgnana! En hjkkunni stkk ekki bros, ekki einu sinni egar dttirin spuri hana hvort hn vri lknir, og mr fannst eins og g vri skoun en ekki stelpan mn.

dag veit g auvita a kannski var essi skoun alls ekkert svona, kannski var hjkkan rosa ng og bara g sem einblndi a sem miur fr. Heimurinn er nefnilega bara 10% a sem gerist og 90% a sem g upplifi og held um a sem gerist.


Og allt lstri dagskr

g er trlega svekkt t st2sport fyrir a endursna ekki kappaksturinn opinni dagskr. eir geru a sustu helgi og a hefur greinilega bara veri eitthva trix v dag voru eir greinilega ekki eim buxunum a gera adendum formlunnar neina greia. etta stangast algerlega vi yfirlst markmi eirra um a kaupin sningarrtti F1 hafi ekki veri ger me skriftarsfnun huga heldur vegna auglsingatekna. a hltur a vera hagur auglsenda a vrur eirra og jnusta su sndar opinni dagskr um hdegisbil en ekki bara kristilegum tma a nturlagi. Skamm skamm st tv sport.
mbl.is Ferrari einokar fremstu rsr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pskar og sjnvarpsdagskrin

Mr finnst eins og Rkissjnvarpi sni kvikmyndir alltaf kvenum kippum, stundum er a augljst eins og t.d. egar eir sna allar Matrix-myndirnar r en stundum eru etta algjrlega lkar myndir, bara smu leikarar. gr horfi g t.d. Wimbledon og Matchstick men, nnur me sta breska Paul Bettany og Kirsten Dunst og hin me Nicholas Cage. Daginn ur voru einmitt rjr myndir me essum smu leikurum sndar; National Treasure me Cage, A Knights Tale me Bettany og Spiderman 2 me Dunst. Allir rr leikararnir tvo daga r. Tilviljun?

Og pskarnir - v hva etta eru pskalegustu pskar sem g hef upplifa. Kallin a lra, g a a og Margrt pssun. Ekki eitt einasta pskaskraut sjanlegt ef fr eru talin tv pskaegg uppi sskp, anna handa kallinum og hitt handa stelpunni. Svo er tkin mn lasin, liggur bara og vlir egar hn arf a pissa og arf a hjlpa henni ftur og fara me hana t, svo sefur hn ess milli. Gamla er n orin 13 1/2 rs svo a er kannski ekki skrti a a styttist endalokin hj henni.

etta eru pskar nmer 2 frhaldi hj mr og mr finnst svo skrti a g man nnast ekkert fr pskunum fyrra, g held a g hafi veri fyrir noran, g held a kallinn hafi veri sj en tt lf mitt lgi vi gti g ekki sagt fr v hva g geri. Lklega hef g ekki gert neitt merkilegt. Skrti hva svona ttir breytast htir egar maur er frhaldi. Maur fattar a allt etta aukadt, machintossi, pskaeggin, kkurnar, malti og appelsni erbara aukaatrii og finnur a maur getur slaka og veri kringum sem manni ykir vnt um n ess a bora og n ess a finnast maur urfa a bora. Eins og vinkona mn sagi vi mig an, egar maur tekur allt skrauti burtu er pskadagur bara dagur og pskaegg bara skkulaistykki. Maur ARF ekki a f sr eitt ea neitt frekar en hina dagana, ekkert nema rjr vigtaar og mldar mltir og er maur gur.

ingin bur - Gleilega pska!


g a sprengja honum?

Mhame spmaur er forsu Sgunnar allrar sem kemur t morgun og teiknarinn er slenskur og ntur nafnleyndar. g, samt samstarfsflki mnu, fkk tlvupst morgun ar sem bei var upp a eir sem ekktu stleinkenni myndunum hldu nafni teiknarans leyndu. Allt gu og g skil vel a teiknarinn vilji vera ekktur rtt fyrir a myndin s g.

a sem g hef meiri hyggjur af er lleg ryggisgsla hr vi hsakynni Birtngs. Hva ef einhver mgaur Mhamestrarmaur kveur a sprengja vinnustainn minn hefndarskyni fyrir birtinguna?


Ntt nafn

g kann ekki vi a heita "Gurn Vaka" netinu. Ekki af v a g vil blogga nafnlaust, eir sem vilja vita eiga auvelt me a komast a v hver stendur bak vi nafni Marilyn enda hefur a veri netsjlf mitt fr upphafi Internetsins, ea hr um bil, og aldrei veri neitt leyndarml. Finnst bara eitthva svo kjnalegt a horfa nafni mitt alltaf skj og ks v a blogga og bara gera allt undir nafninu Marilyn netinu. etta er samt g - Gurn... Vaka kennd vi Helga sem hefur reyndar ori uppspretta tal skemmtilegra brandara, srstaklega barnaskla og mean forlagi Vaka - Helgafell var enn til.

En j - rjr frslur fyrsta daginn... ekki amalegt. g er greinilega magnari tjningarrf essa dagana.


Hvar eru "birgirnar" egar gengi lkkar?

hvert einasta skipti sem gengi krnunnar hefur hkka og hlutirnir eru upplei fyrir krnuna ba oluflgin me lkkun og afsaka a me v a au eigi "birgir" sem keyptar voru mean gengi var lgra. Krnan byrjai n bara a lkka svona miki morgun og strax eru oluflgin bin a hkka bensnveri - hvar eru birgirnar sem keyptar voru mean gengi var hagstara. a er kaflega dularfullt hva essar meintu "birgir" eru alltaf fljtar a klrast egar illa rar.
mbl.is Eldsneytisver hkkar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

v h

g er bin a velta v fyrir svoooo lengi hvort g tti a byrja aftur a blogga og n kva g bara a lta vera af v. g veit ekkert hversu virkt etta verur en g finn hj mr rf til a allavega opna blogg og svo s g bara hvert etta leiir. Er bin a bija nokkrar star um a gerast bloggvinir mnir og vona a g veri samykkt.

Fyrsta frslan er til heiurs Ellu Siggu minni sem afmli dag. Hn er bin a vera 29 ra nokkur r og verur a aftur dag. Hn ltur ekki t fyrir a vera deginum eldri en 26 samt en einu sinni leit hn t fyrir a vera 39, hn eldist aftur bak s.s. Hn er fjlhf mir drengs og kattar og n nveri bttist krasti inn heimili en a sem er mikilvgast af llu er a hn vigtar og mlir matinn sinn og er almennt til fris og hn nennir a tala vi mig um allt og ekkert marga klukkutma egar svo ber vi.

Til hamingju me afmli Ella mn - rock on with yo bad self!

Af mr er a a frtta a lfi er hold ar til g n a klra a a kaflana sem g tk a mr stru matreislubkinni sem kemur t um nstu jl. Tk a mr a a rmlega 400.000 slg... og kann ekkert a tskra a betur en a er allavega fjandans slatti.

Fyrsta bloggi komi a endapunktinum. punktur.


Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Feb. 2018

S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28      

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband