Já ég er bara góð.
Átti über-rólega helgi og tók svolítið Friends-maraþon svona í tilefni þess að ég var barnlaus og engin aðkallandi verkefni að valda mér samviskubiti. Held að ég hafi ekki horft jafn samviskulaust á sjónvarpið í mörg ár!
Nú er stelputrippið mitt komið heim aftur og það er gjörsamlega geðsýki að gera í vinnunni svo það er víst best að haska sér í háttinn.
Það gerist ekkert svo spennandi í mínu lífi þessa dagana að vert sé að blogga um það sérstaklega. Ég nýt þess bara að vera til, fór t.d. á yndislegan fund í gær, átti yndislegt spjall við Buddu Crying og mér líður bara yndislega. Það er reyndar mjög spennandi dæmi - lífið mitt var ekki yndislegt fyrir rúmu 1 1/2 ári síðan en samt var umgjörðin frekar svipuð. En ég hef öðlast lífsfyllingu í prógramminu og ef mér væri boðin lyfjameðferð sem tæki frá mér matarfíknina að fullu og öllu þá er ég ekki viss um að ég myndi þyggja því hvaðan ætti þá lífsfyllingin mín að koma?
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Rok og rigning í Herjólfsdal
- Átakalína sauðkindarinnar og lúpínunnar
- Iðjagrænt og glæpsamlega vinsælt
- Virkja viðbragðsáætlunina á Þjóðhátíð
- Vel græjuð eins og sést
- Bifreið brann í Grafarvogi
- Fæddi barn á ferð í miðjum Hvalfjarðargöngum
- Hvað eru landsmenn að gera um helgina?
- Fangavörður lagði í stæði fyrir hreyfihamlaða
- Bara þjappa í hús og vona það besta
- Myndskeið: Unnu skemmdarverk á verslun Ormsson
- Samfylking aldrei stærri og Framsókn aldrei minni
- Óvenjuleg umferð fyrir verslunarmannahelgi
- Sýn segir sportpakka Símans ekki sambærilegan
- Er þetta ekki það besta sem er í boði?
Fólk
- Gekk dregilinn í götóttum kjól
- Skemmtikrafturinn Tom Lehrer er látinn
- Hannibal Lecter bauð Kardashian í kvöldmat
- Yngsti flytjandinn átján ára
- Ellý notar bökunarpappír til að kalla fram sólina
- Dansar hárfínan línudans
- Í guðanna bænum, kysstu hana
- Trudeau tók ekki augun af Perry
- Við erum mörg þó það heyrist ekki
- Pakkar lummum, vinum og stígvélum fyrir helgina
Athugasemdir
Ég vil heldur ekki missa þessi verkfæri..... Maður sér fullt af fólki sem er ekkert endilega fíklar eins og við. En ekki með lífsfyllingu... Vantar Guð og sporin... Mig langar ekki að vera á soliss stað.... Ég er það sem ég er af því að þetta hefur mótað líf mitt. Mig langar bara að vera í fráhaldi og stuði með Guði alltaf..... Einn dag í einu.............
Helga Dóra, 14.5.2008 kl. 09:03
takk fyrir spjallið budda wakey weekend og takk fyrir að vera til staðar, ástandið átti reyndar eftir að versna, með tilheyrandi klósettferðum og æsingi, en í dag er allt á réttri leið ... elska þig
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 14.5.2008 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.