Let´s talk about God baby

Við dóttir mín vorum að tala saman um himnaríki í gærkvöldi og ég bað hana að nefna þrjú atriði sem hún héldi að væru þar.

"mmm það er Guð, Jesú og .......... Rut"

"Rut? hver er Rut?"

"Rut í laginu um Daníel og Rut"

Þá spurði ég hana hvað hún héldi að fólk gerði á himnaríki.

"allir setja vatn í skálar á hausinn á sér og labba með það"

"afhverju?"

"afþví að það eru allir svo fátækir"

Litla skottið mitt tekur þessu með að Guð verndi fátæka fólkið svolítið bókstaflega og er greinilega búin að sjá slatta af myndum frá Afríku. Hún vildi ekki heyra á það minnst að á himnaríki væri engin fátækt, ekkert hungur, engin veikindi og enginn þorsti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

hún þurfti ekki að gefa mér hana, hún gerði það sjálf þetta litla skott

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 15.5.2008 kl. 08:54

2 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Ekkert smákrútt

Kristborg Ingibergsdóttir, 15.5.2008 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • anda
  • boom
  • ...img_1880
  • ...1810_767256
  • Jólakúla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband