að mér hefði ALDREI tekist að velja þessar tölur. Tólf, þrettán og fimmtán... ekki séns. Annars ætlaði ég að kaupa lottó því ég tel mér alltaf trú um að stórar lottóauglýsingar séu einkaskilaboð almættisins til mín um að ef ég kaupi miða þá muni ég fá alla peningana. Óska nýja milljónamæringnum til hamingju með alla peningana.
![]() |
Vann tæpar 66 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
mig langar í fullt af pening ... en samt ekki svona obbosslega mikið í einu
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 17.8.2008 kl. 14:54
Takk
Nei, glætan að ég hefði valið þessar tölur.. bara hefði haldið að það væri stjarnfræðilega útilokað að fá vinning út á þessar tölur.
Sigurrós (ungum) (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 14:57
Easy Come Easy Go
Ómar Ingi, 17.8.2008 kl. 15:00
Gleymdi að lotta, þessi fáu skipti sem ég lotta þá er það kassaval :o) Svo kannski átti ég möguleika ;o)
Kristborg Ingibergsdóttir, 17.8.2008 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.