Það verður stemning hér í vinnunni

Layout-deildin sló sér upp með tölvugaurunum í gær og tengdu skjávarpa inni í layout-álmu svo sem flestir gætu horft á leikinn í dag. Þau röðuðu upp stólum og bjuggu til rosalega flott plagöt í Matrix-stíl sem hanga hér um allt og eru bara í því að skapa heljarinnar stemningu fyrir leikinn. Starfsmannafélagið ætlar að bjóða upp á bjór og snakk á meðan á leiknum stendur. Þar af leiðandi verður líklega lítið unnið á meðan á leiknum stendur og jafnvel ekki mikið eftir að hann er búinn. Það er oft svolítið spes stemning hér á föstudögum - vikublöðin eru yfirleitt búin að skila svo það er mikið stuð á þeim og jafnvel sungið upp úr þurru, þessi föstudagur á líklega eftir að slá þeim öllum við í stuði og stemningu. Tala nú ekki um ef við vinnum leikinn. Áfram strákar!
mbl.is Óhræddir og fullir tilhlökkunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • anda
  • boom
  • ...img_1880
  • ...1810_767256
  • Jólakúla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband