Ég er oft međ rosa plön og yfirlýsingar - var t.d. búin ađ lofa öllum ađ kreppukróginn myndi mćta í ţessari viku, viljugur eđa óviljugur. Ţađ var óţarflega mikil óskhyggja í mér. Í samráđi viđ fćđingalćkninn minn var ákveđiđ ađ gefa drengnum og náttúrunni smá séns til ađ hafa sína hentissemi. Ţađ varđ ţví úr ađ drengur verđur sóttur í síđasta lagi 26. janúar EN... á morgun á samt ađ hreyfa viđ belgjum (ekki beljum), ţađ er víst sćmileg ađferđ viđ ađ koma krökkum á ferđ. Mamma er líka mćtt í bćinn til ađ nudda punkta og minn er ađ súpa á hindberjalaufste í gríđ og erg međ tilheyrandi klósettferđum. Mér leiđist ađ bíđa.
Ég á afmćli á morgun... ţađ gćti orđiđ stuđ. Og ég verđ 28 ára ekki 29!
Athugasemdir
er ekki náttúran dásamleg :) geymdu eitthvađ af hindberjalufsute ef ég lendi í sömu stöđu pls
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 15.1.2009 kl. 15:41
Ţannig ađ barniđ gćti dottiđ á morgun
Ómar Ingi, 15.1.2009 kl. 16:44
Til hamingju međ afmćliđ á morgun (ef ég skyldi gleyma ađ kíkja hér inn á morgun)
Gangi ţér vel elskan.
Kristborg Ingibergsdóttir, 16.1.2009 kl. 00:07
Til hamingju međ afmćliđ :)
Hafrún Kr., 16.1.2009 kl. 16:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.