og eru þeir þá bara stikk-frí?

Ef Sjálfstæðismenn eru á móti frumvarpinu hefðu þeir þá ekki átt að kjósa gegn því í stað þess að sitja hjá, vitandi það að framsókn ætlaði að segja nei?

Þykjast þeir núna ætla að segja "við tókum ekki þátt í þessu" þegar skammast verður út í þá sem samþykktu frumvarpið. 

En í stað þess að taka afstöðu og standa og falla með henni ákveða þeir að gera ekkert. Svona svipað og þessi flokkur gerði í aðdraganda hrunsins. Ekkert. 

Með því að gera ekkert tóku þeir samt þátt í því að frumvarpið var samþykkt, hefðu þeir viljað að því hefði verið hafnað hefðu þeir getað sagt Nei en þá hefðu þeir auðvitað þurft að standa og falla með þeirri ákvörðun sem er miklu erfiðara en að sitja bara hjá og benda á hina. Þetta kallast yfirleitt aumingjaskapur eða heigulsháttur, take your pick. 


mbl.is Icesave-frumvarp samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

SÆL MARILYN

Nei þau eru ekki stikkfrí síður en svo þeir sem sitja hjá hafa niðurlækt kjósendur sína. þeim ber að kjósa með eða á móti við höfum ekkert að gjöra við slíkt fólk á þingi. það skömm firrir þjóðina að hafa slíkt fólk í forssvari.

Jón Sveinsson, 28.8.2009 kl. 13:38

2 Smámynd: ThoR-E

Algjörar bleyður.

Maður er búinn að hlusta á þá með sínar ræður og yfirlýsingar hér síðustu v ikur.. stór orð látin falla ... og síðan þegar á hólmin kemur að þá sitja þeir bara hjá.

þvílíkt og annað eins.

mikið verður gaman að borga skuldir björgolfsfeðganna hér næstu áratugina.. í formi skattahækkana ofl ofl ofl ... og eigendur og stjórnendur Landsbankans/Icesave ganga lausir og sinna sínum viðskiptum eins og ekkert hafi í skorist!!!!

ThoR-E, 28.8.2009 kl. 14:30

3 Smámynd: Ómar Ingi

Já fólk sem situr hjá á Alþingi ætti ekki að vera á Alþingi.

Þetta er eymingjar.

Ómar Ingi, 29.8.2009 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband