Ætla ekkert að setja út á efni fréttarinnar eða hvernig hún er unnin. Það sem ég ætla að setja út á er sóun á góðu tækifæri til að búa til fyndnari og tvíræðari fyrirsögn en "J.A. á skeiðvöllinn".
Jennifer Aniston heldur sér í formi á skeiðvellinum - er fyrirsögnin sem ég hefði notað.
![]() |
Jennifer Aniston á skeiðvöllinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Aniston aldrei í betra formi.
Ómar Ingi, 20.9.2009 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.