Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
Ætla ekkert að setja út á efni fréttarinnar eða hvernig hún er unnin. Það sem ég ætla að setja út á er sóun á góðu tækifæri til að búa til fyndnari og tvíræðari fyrirsögn en "J.A. á skeiðvöllinn".
Jennifer Aniston heldur sér í formi á skeiðvellinum - er fyrirsögnin sem ég hefði notað.
Jennifer Aniston á skeiðvöllinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | 19.9.2009 | 17:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Anna Kristine var þjófkennd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | 11.9.2009 | 18:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mér finnst þetta með ólíkindum. Ég er enginn ofuraðdáandi Jennifer Aniston en hún lék í vinsælustu gamanseríu heims í 10 ár og hefur leikið í þó nokkrum kvikmyndum, m.a. Marley and Me, The good Girl og fleirum. Konur kóperuðu hárgreiðsluna hennar í massavís á sínum tíma og hún á sitt eigið framleiðslufyrirtæki. En nei... hún er þekktust fyrir samband sitt við Brad Pitt skv. blaðamanni mbl.
Ég leyfi mér hér með að halda því fram að þrátt fyrir að Jennifer hefði aldrei gifst Brad Pitt væri hún samt sem áður jafn fræg og hún er í dag. Brad Pitt hefur einfaldlega ekkert með þetta að gera og frekar að hann hafi dregið úr henni en hitt.
Þröngar nærbuxur takk! | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | 11.9.2009 | 10:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
græðgin í Ringler, sem í fréttinni er sagður vera auðmaður og þarf því varla á peningunum að halda, að heimta peninga fyrir það eitt að skila því sem hann ekki á...
eða nískan í Jagger, sem hlýtur að hafa efni á að greiða fundarlaun fyrst hún hefur efni á að ganga með svona dýran hring (og tína honum!), að vilja ekki greiða manninum fundarlaun??
Krefur Biöncu Jagger um fundarlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Lífstíll | 7.9.2009 | 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)