og nei ég ćtla sko ekki ađ blogga um löggur, óeirđir, óskipulögđ mótmćli (les: skrílslćti) og vörubílsstjóra.
Eftir matinn í kvöld stóđ dóttir mín (5 ára) allt í einu upp, eftir ađ viđ kallinn höfđum veriđ ađ grínast eitthvađ međ gasgrill, og segir "GAS - GAS". Viđ kallinn litum hálfhlćjandi hvert á annađ og spurđum "hver kenndi ţér ađ segja ţetta?" Svariđ var einfalt "sko viđ vorum í löggubófa á leikskólanum og ég og Guđbjörg vorum bófar og Hjördís (5-6 ára) var löggan og elti okkur og kallađi GAS GAS GAS".
Fimm ára gömul leikskólabörn eru s.s. búin ađ lćra ţađ núna ađ löggan segir Gas Gas Gas.
Nú skal syngj'um löggur
sem ţola ekkert ţras
ţćr eiga'đ vernda lögin
og nota til ţess gas
lög lög lög lög löööööööög
Gas gas gas
gasgasgasgasgas
o.s.frv.
*Ţađ skal tekiđ fram ađ ţessi fćrsla er hlutlaus í umrćđunni löggur vs. mótmćlendur.
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Ásmundur: Styđ ađ viđ bćtum kjör og ađbúnađ kennara
- Snorri hjólar í Ríkisútvarpiđ
- Segir sig úr Viđreisn: Komiđ illa fram viđ mig
- Dvaliđ í 46 húsum í nótt
- Vandrćđagangur á ferđamönnum
- Raforka til garđyrkju hćkkar um 25%
- Sigmundur og Ţorgerđur tóku minnst ţátt
- Ríkiđ endurgreiđi ţrotabúi Torgs 14 milljónir króna
Athugasemdir
Híhí ţiđ eruđ algjör yndi...... GSA GSA GSA líst betur á ţađ.....
Helga Dóra, 29.4.2008 kl. 23:27
Börn eru snillingar.
Hafrún Kr., 29.4.2008 kl. 23:35
Ţađ fór svolítiđ undarlega í mig ađ stćkka kímskammtinn og hér var hrópađ GAS! GAS! í tíma og ótíma
Sykurmolinn, 29.4.2008 kl. 23:52
Ţokkalega - smá stafarugl og ţá breytist GAS GAS í mun meira ađlađandi hluti GSA GSA!!
Fer í kröfugöngu á morgun međ kafaragleraugu, GSA skilti og vigtađa og mćlda máltíđ ;) (AA bókin í töskunni ;)
Marilyn, 30.4.2008 kl. 10:33
ćđislega misskildar hehe guđ hvađ ég elska ykkur
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 30.4.2008 kl. 10:47
Ómar Ingi, 1.5.2008 kl. 11:39
HAHAHAHA snilld...
Tinna Mjöll Karlsdóttir, 1.5.2008 kl. 22:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.