Hitti sölustjóra frá Holta í gær í vinnunni. Hann var að færa okkur kjúkling fyrir kynningu og ég ákvað að spyrja hann bara aðeins fyrst ég hafði hann á staðnum.
Niðurstaðan er eftirfarandi:
Holta Kjúklingalæri á beini (með skinni) eru sykursprautuð og það stendur líka á miðanum.
Holta kjúklingalæri úrbeinuð (án skinns) eru EKKI sykursprautuð og verða ekki sykursprautuð.
Þessar upplýsingar voru í boði Holtakjúklinga.
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Ekki hægt að treysta Pútín
- Skiptust á stríðsföngum
- Selenskí ekki að kaupa páskavopnahlé Pútíns
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hæstiréttur skipar Trump að stöðva brottvísanirnar
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokið
- Ég hafði uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suður
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríðsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins staðar
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
Viðskipti
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
Athugasemdir
Guðrún Vaka ... insider geturðu verið !!
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 8.5.2008 kl. 09:14
Gott að vita..... Asnalegt að sprauta sykri í matinn bara fyrir útlitið..... Svo er verið að mæla með að allir éti kjúllann,,, rosa hollur og fullur af sykri....
Helga Dóra, 8.5.2008 kl. 10:07
já þokkalega - tók samt eftir þessu misræmi í gær - hefði haldið að það þyrfti meira að sprauta upp á lúkkið í þessu úrbeinaða en ekki hinu sem er með skinninu og öllu.
Og don´t get með started on the chicken tits! Móar rúla í þeirri deild og líka ef þið viljið kjúklinalæri á beini með skinni, sykurlaust frá Móum.
Marilyn, 8.5.2008 kl. 11:24
Takk fyrir upplýsingarnar, en gastu ekki komið inn þeirri hugmynd hjá stjóranum þarna að það væri algjör óþarfi að setja sykur í matinn okkar :D
María, 8.5.2008 kl. 21:53
Ég reyndi að fara pent í það en þetta var bissniss bissniss dæmi svo ég var ekki alveg í aðstöðu til að bögga ;)
Marilyn, 8.5.2008 kl. 23:05
Takk fyrir upplýsingarnar vina, gott að vita þetta.
Kristborg Ingibergsdóttir, 9.5.2008 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.