Ok ég er ekki mesti júrónördinn - ég man ekki hvađa ár ţetta eđa hitt gerđist, ég er ekki búin ađ fletta upp statistics fyrir svört föt og hversu oft sigurvegararnir eru ljóshćrđar konur, ég horfi aldrei á gamlar júróvisjónkeppnir, veit ekki hvađ lögin heita og yfirleitt ekki hvađ keppendurnir heita og oftast ekki frá hvađa landi lögin eru en ég veit hvađ ţađ skemmtilegasta viđ júróvisjón er og ţađ er ađ kommenta heima í stofu, benda, hlćja og skjóta föstum skotum á keppendurnar. Júróvisjón er svona eins og áramótaskaupiđ - ţađ geta allir haft skođun á ţví og ţví fleiri skođanir ţví skemmtilegra.
Skemmti mér konunglega í kvöld yfir júróinu mínu. Ćtlađi í partý en fannst betra ađ vera heima ađ glápa í náttsloppnum mínum. Ađ lokum langar mig ađ benda ykkur lúđunum á ađ júróvisjón er töff, blogg um júróvisjón eru töff og ađ ég er töff töff töff.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.