Hópþrýstingur - og alltaf læt ég undan

1.ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ? Mömmu hans pabba en samt aðallega systur hennar mömmu - en seinna nafnið mitt er reyndar út í loftið

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ?  Ég var óvænt með TMC í dag og hágrét yfir gamalli útgáfu af Lassie - svo grenjaði ég yfir private practise í kvöld líka. 

3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ?  Nei ekki einu sinni þegar ég vanda mig

4. HVAÐA KJÖT FINNST ÞÉR BEST? Nauta rib eye og eiginlega allt kjöt bara nema þá síst svínakjöt og kalkúni.

5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG?  Ég á eina 5 ára gelgju

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN? Já auðvitað, ég er frábær

7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Já 

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ? Kannski fyrir réttar fjárhæðir

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ? Morgunís keysaraynjunnar með kanileplum en líka bara egg og beikon og ein appelsína

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? held ég einu reimuðu skórnir sem ég á séu lausreimaðir svo ég geti hoppað í þá

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Ekki þessa dagana

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR? Morgunverðarís keisaraynjunnar

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS? Ytra útlit og hvort það sé í "stuði"

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ?  bleikur gloss


15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG?    ég er óstundvís


16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?  Sakna ekki neinnar manneskju því þær eru allar hjá mér, en ég sakna Læku minnar svolítið.

17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?  Nei ekkert frekar

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ?  vínrauðum röndóttum náttbuxum og berfætt

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR?  Nautasneiðar, rófufranskar og feik bernaise úr smjöri og majónesi

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?viftuna í tölvunni og hljóðið sem kemur þegar ég skrifa á takkaborðið

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ?  Mosagrænn

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ? Nýjubílalykt og alls konar matarlykt

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ? Vin kallsins

 
24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ? Já hún er buddan mín 

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ? Formúlan


26. ÞINN HÁRALITUR ? náttúrulegi er þessi músagrábrúni en núna er ég með litað allskonar ljóst

 
27. AUGNLITUR ÞINN? Grænn

28. NOTARÐU LINSUR ? Bara spari þegar gleraugun mín eru ekki nógu fansí

29. UPPÁHALDSMATUR ? nánast alltaf sá matur sem ég er að borða þá stundina, en beikon er ofarlega á lista yfir uppáhaldsfæðutegundir

30. HVORT LÍKAR ÞÉR BETUR, HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Algjör sökker fyrir góðum endi. Ég höndla ekki hryllingsmyndir, verð hrædd af því einu að sjá bíóbrotin.

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ? Man það ekki - örugglega einhver teiknimynd með stelpunni fyrir löööööngu

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ? Hvað er deit? ég geng alltaf of langt

 
33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Mjólkurhristingur með vanillusírópi og instant kaffi

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ? ekki grænan

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ? Þessir óvirku sem blogga aldrei

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ? Aðallega AA-bókina en langar alveg ofsalega í nýjar bækur núna, er alveg búin að lesa fantasíurnar mínar upp til agna

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ? á ekki músamottu heima en í vinnunni er ég bara með svarta og enga mynd

38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? horfði á einhverja mynd með Clint Eastwood á TMC

39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ? Bítlarnir (og ég hef ekki séð svar frá neinum sem segir Stones)

 
40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? Portúgal eða Spánn eða kannski ítalía, vantar málband

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ? Stálminni en gleymi stundum að nota það

42. HVAR FÆDDISTU ? Akureyri

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ? Habbý


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Habbý Habbý

Ómar Ingi, 5.6.2008 kl. 00:49

2 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

og þú ert buddan mín

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 5.6.2008 kl. 12:08

3 Smámynd: Helga Dóra

Gaman, gaman, pressa á Habbý núna. Það verður gaman að sjá hvort hún láti undan hópþrýsting líka...... Er ennþá að hlægja að ég náði Ellunni til að svara... Hún var í raun ólíklegust nebblilega.....

Helga Dóra, 5.6.2008 kl. 12:08

4 Smámynd: Marilyn

Ertu að segja að ég eigi mér ekkert líf?

Marilyn, 6.6.2008 kl. 09:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Des. 2024

S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband