Í ţessari frétt stendur m.a. "Eftir ađ hafa eytt tveimur áratugum og 473 ţúsund milljörđum íslenskra króna nálgast sú stund er ţeir 5000 vísindamenn frá tćplega 40 löndum sem hafa lagt hönd á hiđ risavaxna verkefni komist ađ einhverri niđurstöđu."
Og ţá veltir mađur ţví fyrir sér... afhverju í ósköpunum eiga vísindamenn svona mikiđ af íslenskum peningum?
Skal segja ykkur öllum hvađan ţessi brandari er stolinn á fimmtudaginn.
![]() |
Merkisdagur í vísindunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Viđskipti
- Evrópureglur verndi hagnađ fjármálastofnana
- Arđsemi Arion 19,7% á öđrum fjórđungi
- Hversu vel gangi fari eftir málefninu
- Framleiđni dregst saman
- Samningur virđist opinbera veikleika ESB
- Kominn međ vel yfir milljarđ dala í eignir
- Ísland fast í ákveđnum vítahring
- Sjávarútvegurinn líklegri ađ fara í uppsagnir
- Ísak Ernir Kristinsson ráđinn framkvćmdastjóri Tćki.is
- Hvalur tapađi yfir 200 milljónum
Athugasemdir
Bíđ spennt.....
Helga Dóra, 8.9.2008 kl. 13:20
gamall og góđur ... afhverju alltaf íslenskar krónur ... klassíker
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 8.9.2008 kl. 14:48
Ómar Ingi, 8.9.2008 kl. 17:09
skv cnn eru ţetta 10 milljarđar USD sem gera víst 874 milljarđa ISK.
Tómas (IP-tala skráđ) 9.9.2008 kl. 00:26
Ţú ert ađ grínast Tómas... er ţađ ekki?
Marilyn, 9.9.2008 kl. 08:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.