... í áfengissölustađ, brugghúsi eđa víndreifingarkompaníi. Ţađ er nefnilega ţannig ađ ţađ geta ekki allir tapađ í einu. Eins dauđi er annars brauđ, ţađ er bara lögmál í heiminum.
Ţetta minnir mig samt á sögu úr AA-bókinni. Verđbréfamarkađurinn á Wall Street hrundi í kreppunni og sumir hentu sér fram af háum byggingum í stađ ţess ađ feisa tapiđ. Söguhetjan var ekki aldeilis á ţví heldur hellti sér í drykkjuna af fullum krafti. Skítt međ kreppuna, dettum í'đa!
Kannski er líka rétti tíminn til ađ fjárfesta í útfararstofum, partasölum, skilnađarlögfrćđingastofum, sálfrćđistofum og jafnvel kennslustofnunum. Ţađ er alltaf hćgt ađ grćđa einhversstađar.
![]() |
Viđskipti aukast á börum á Wall Street |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.