Það sem fyndið er að segja

Dóttir mín er að skoða íslenskuna þessa dagana og nota orð sem hún kann ekki eða skilur ekki alveg, stundum með skondnum niðurstöðum. Hér eru orð dagsins og gærdagsins:

"Ég vil ekki borða þrjóskið" - brjóskið á kjúklingaleggnum eitthvað að þvælast fyrir.

"... Var það út af ástinni ungu sem ég ber, eða var það fryggðin sem kallaði að mér" - Stóð ég úti í tungsljósi í alveg nýju ljósi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

krútt

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 17.2.2009 kl. 21:37

2 Smámynd: Ómar Ingi

hehehe Góð

Ómar Ingi, 17.2.2009 kl. 22:10

3 Smámynd: Helga Dóra

dúlla.....

 En fáum við að sjá einkasoninn fljótlega hérna??? 

Helga Dóra, 18.2.2009 kl. 09:44

4 identicon

haha hennir kippir í kynið(eða hvernig sem málhátturinn er) mig minnir að mamma hennar hafi notað orðið hjákátlegt í gríð og erg. Tek undir síðasta ræðumann, það væri gaman að sjá ltila frænda

bestu kveðjur frá Akureyri 

Brynja (IP-tala skráð) 18.2.2009 kl. 11:08

5 Smámynd: Marilyn

ÉG vissi hvað orðið þýddi ;)

Þeir sem vilja sjá Róbertsson Krúsó verða bara að koma í heimsókn

Marilyn, 18.2.2009 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband