Ég kann ekki viđ ađ heita "Guđrún Vaka" á netinu. Ekki af ţví ađ ég vil blogga nafnlaust, ţeir sem vilja vita eiga auđvelt međ ađ komast ađ ţví hver stendur á bak viđ nafniđ Marilyn enda hefur ţađ veriđ netsjálf mitt frá upphafi Internetsins, eđa hér um bil, og aldrei veriđ neitt leyndarmál. Finnst bara eitthvađ svo kjánalegt ađ horfa á nafniđ mitt alltaf á skjá og kýs ţví ađ blogga og bara gera allt undir nafninu Marilyn á netinu. Ţetta er samt ég - Guđrún... Vaka kennd viđ Helga sem hefur reyndar orđiđ uppspretta ótal skemmtilegra brandara, sérstaklega í barnaskóla og á međan forlagiđ Vaka - Helgafell var enn til.
En já - ţrjár fćrslur fyrsta daginn... ekki amalegt. Ég er greinilega í magnađri tjáningarţörf ţessa dagana.
Eldri fćrslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Reyndi ađ brjótast inn í flugvél
- Stađan óljós en ćtti ekki ađ hafa áhrif á Alvotech
- Sagđi foreldra sína hafa dottiđ
- Ţađ tekur ţví ekkert ađ vera sjóveikur á ţeim tíma
- Enski boltinn í ódýrari pakka hjá Símanum
- Viđ erum öllu vön hér í Vestmannaeyjum
- Notfćrđi sér 6 milljóna ofgreidd laun í eigin ţágu
- Fullveldiđ reyndist mikils virđi á ögurstundu
Athugasemdir
Velkomin á moggabloggiđ, ţađ verđa allir tölvuviktararnir komnir áđur en viđ vitum af. Veit ekki hvort ţú fékkst meiliđ, en ţú ert velkomin í Tupperware/uppskriftahugmynda hitting á miđvikudaginn.
Helga Dóra, 17.3.2008 kl. 23:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.