Fiskur á ţurru landi

Eyddi megninu af morgninum í ţađ ađ frćđasast um fiska sem ekki er hćgt ađ veiđa hér á norđurslóđum, ţeir heita nöfnum eins og tilapia, silver pomfret og pangasus. Merkilegastur ţótti mér ţó fiskur sem kallast yellow walking catfish en hann getur "gengiđ" á land og andađ ađ sér súrefni (úr andrúmsloftinu). Ţessi fiskur étur allt og étur hratt og er svo skćđ plága fyrir fiskrćktendur í Flórída ađ ţeir ţurfa ađ girđa fyrir tjarnirnar sínar svo fiskurinn komist ekki ţangađ.

 

slender_walking_catfish_0080

Hér sést einn hress á röltinu, örugglega á leiđinni í nćstu tjörn ađ hitta kellingar og fá sér ađ éta.

 

Ţeir eru svolítiđ eins og ég var ţessir fiskar. Rölta á milli, éta allt sem fyrir verđur og éta ţađ hratt!! 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marilyn

Hann fćst í Asían á Suđurlandsbraut, getur bara tékkađ ;)

Marilyn, 29.3.2008 kl. 11:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband