Inni í mér...

dansar brjálćđingur. Ég hef ekki fengiđ stundlegan friđ fyrir spörkum í dag. Man ekki eftir ađ hafa fundiđ fyrir svona miklum tilfćringum inni í mér ţegar ég gekk međ dótturina, ţá var fylgjudruslan framan á og dempađi allt. Núna er greinilega eitthvađ annađ uppi á teningnum ţví ég finn hverja einustu smáhreyfingu og snúninga og fékk eitt bylmingshögg í magann í dag líka. Ţađ er stanslaust brölt í gangi og greinilega hress snáđi ađ hafa ţađ gott ţarna.

Af mér er ţađ annars ađ frétta ađ ég átti latann dag en fékk hingađ sponsíu og viđ lásum saman í bókinni okkar góđu. Ég las reyndar svo mikiđ ađ ég fékk í hálsinn og er ekki enn búin ađ ná mér - sem er undarlegt í ljósi ţess ađ ég tala almennt mjög mikiđ, svo ég held ađ ég sé barasta ađ verđa lasin. Já og ég ánetjađist bubbles á leikjanetinu - gjörsamlega ávanabindandi andskoti!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Sigur Rós vifta inni ţér

Ómar Ingi, 25.8.2008 kl. 00:40

2 Smámynd: Hafrún Kr.

hahaha ég er međ fylgjuna framan á núna en seinast međ dótturina ţá var hún bara venjuleg og ţá var mikiđ minna í gangi en núna.

Semsagt fylgjan framan á núna og ég held oft ađ strákurinn sé ađ reyna ađ komast út og ég ţakka fyrir ađ fylgjan er fyrir framan annars vćri ţetta örugglega mikiđ meira.

Hafrún Kr., 25.8.2008 kl. 02:42

3 Smámynd: Helga Dóra

Er snáđi hjá ţér líka? Ţá hlýtur Ellan ađ koma međ stúlkukind.... Man hvađ mér fannst spörkun notaleg... Ţangađ til ađ ţađ var eins og krakkinn myndi koma út, ţađ gekk svo mikiđ á... 

Gangi ţér vel međ nýja sponsíu, vonandi talar hún ekki eins mikiđ og sumir

Helga Dóra, 25.8.2008 kl. 10:39

4 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

O ég man hvađ mér fannst notalegt ađ finna hreyfingarnar.

Knús til ykkar.

Kristborg Ingibergsdóttir, 25.8.2008 kl. 18:16

5 Smámynd: Sykurmolinn

Gauralingarnir mínir voru miklir stuđboltar í móđurkviđi, ég beiđ stundum eftir ţví ađ annar brytist út eđa jafnvel bara báđir.  Takk fyrir fundinn í kvöld, frábćrt ađ hlusta á ţig.  Takk fyrir ađ vigta og mćla

Sykurmolinn, 25.8.2008 kl. 22:40

6 Smámynd: Marilyn

Nei HD viđ vitum ekki kyniđ - en viđ tölum alltaf um hann eđa lillann í KK, bara svona gut-fealing ;)

Já mér finnst ţetta vođa notalegt líka, dóttirin hlýtur bara ađ hafa veriđ í sykurmóki og ţess vegna hreyft sig svona lítiđ! 

Marilyn, 26.8.2008 kl. 00:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband