Kryddlegin hjörtu

Verð bara að skrifa annan blogg um matinn sem ég borðaði í kvöld. Meira og minna 100% skáldað upp úr sjálfri mér á staðnum og smakkaðist guðdómlega. Þetta var líka matur í sönnum krepputals-anda því hann var búinn til úr lambahjörtum sem voru á tilboði í Nóatúni á einhvern 200-300 kall.

Uppskriftin er komin á heimilisfræðina. Verði ykkur að góðu.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

ég var búin að steingleyma heimilisfræðinni, fór inn á hana og sá þá að ég er líka búin að steingleyma að það er til annar matur en ostur, tómatar og gúrkur, nú er ógleðin búin og ekki seinna vænna en að fara að éta almennilegan mat, húrra !!

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 5.9.2008 kl. 08:37

2 Smámynd: Ómar Ingi

Einhvern vegin er ég ekki nokkrum vafa að þú kryddir hjörtun vel sem þú átt hehe

Ómar Ingi, 5.9.2008 kl. 08:40

3 Smámynd: Marilyn

Nákvæmlega Elín - nú má fara að graðka í sig!

Hjörtun mín eru öll svolítið spæsí ;)

Marilyn, 5.9.2008 kl. 09:47

4 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Guðrún Vaka "ÉG ELSKA ÞIG" Verð að prófa þetta, mér þykja hjörtu svo góð. Knús.

Kristborg Ingibergsdóttir, 5.9.2008 kl. 17:00

5 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Takk fyrir aðstoðina í dag elskan. Ég fann kryddið.

Kristborg Ingibergsdóttir, 6.9.2008 kl. 22:00

6 Smámynd: Marilyn

Með matarást á mér ;)

Marilyn, 8.9.2008 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hér er ég, hér er ég

Marilyn
Marilyn
... bara allt fínt, en þú?

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband