hádegismatinn minn. Ţá fć ég mér beikonsalat međ sćtum gulrótum, majó og smátt söxuđum jalapeno. Svo fć ég mér mjólkurkrap í eftirmat og hef kanilepli međ.
Ţetta er algjörlega uppáhaldsmáltíđin mín yfir daginn. Lifi fyrir hana og er búin ađ fullkomna hana út í eitt fyrir mig.
Er svo ţakklát fyrir ađ geta borđađ svona mat á hverjum degi, án ţess ađ ţjást af samviskubiti eđa sjálfsfyrirlitningu og fitukomplexum. Ţađ hefđi ekki veriđ mögulegt fyrir 2 1/2 ári síđan jafnvel ţótt máltíđin hefđi veriđ nákvćmlega sú sama, hugsunin hefđi veriđ "hvađ međ fituna í beikoninu, hvađ međ olíuna á gulrótunum, hvađ međ majónesiđ, hvađ međ aspartamiđ, ó nei ţetta grćnmeti er ekki lífrćnt!????"
Í dag hef ég ramma ţegar kemur ađ matnum og svariđ er bara "HVAĐ MEĐ ŢAĐ!" - ég má borđa góđan mat aftur og aftur og aftur og ég má njóta ţess. Fyrir ţađ er ég ţakklát.
---
Allir sem vettlingi geta valdiđ og langar ađ hjálpa mér ađ eignast nýja fartölvu geta fariđ inn á www.kupon.is > hönnunarkeppni > síđa 34 og kosiđ myndina mína "öndin í lampanum". Í keppninni gildir ađ fá sem flesta til ađ kjósa sig (alveg eins og í pólitíkinni) svo notiđ allar tölvur sem ţiđ komist í. *hvolpaaugu*
Athugasemdir
namm
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 2.4.2009 kl. 10:37
Nammi namm, segjum tvćr ég er alltaf ađ borđa uppáhaldsmatinn minn. Og enginn mórall
Fer núna og kýs myndina ţína.
Kristborg Ingibergsdóttir, 2.4.2009 kl. 13:39
Ég ţarf ađ fara ramma inn matinn minn líka
Ómar Ingi, 2.4.2009 kl. 16:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.