Ef börn gćtu skrifađ sína eigin dagbók myndi fćrsla dagsins hjá mínum hljóma eitthvađ á ţessa leiđ:
"Kćra dagbók
Uppgötvađi í morgun ađ ég er međ tćr. Starđi á ţćr í forundran í svolitla stund og mamma reyndi ađ hjálpa mér ađ ná ţeim en ţćr hurfu samt alltaf aftur. Reyndi svo eftir fremsta megni ađ halda mér vakandi til ađ missa örugglega ekki af neinu og náđi ţess vegna góđu spjalli viđ ömmu seinni partinn, hún er mjög fyndin. Mamma gaf mér brjóst."
Litla syss (3 ára) átti svo gullmola dagsins. Hún var bleiku í PUMA pilsi sem ég var ađ hrósa henni fyrir og hún svarađi stolt ađ ţetta vćri "köttapils".

Athugasemdir
Ómar Ingi, 19.4.2009 kl. 02:27
Bara snilld "köttapils"
Vissi ekki ađ ţú ćttir svona litla systir.
Kristborg Ingibergsdóttir, 19.4.2009 kl. 22:14
Jú ţađ eru víst 25 ár á milli okkar alsystranna. Gömlu farin ađ kalka of mikiđ til ađ muna eftir getnađarvörnunum hehehe ;)
Marilyn, 20.4.2009 kl. 11:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.